Roll-Up standar
Auðvelt að geyma og ferðast með - koma með tösku.
Efnið sem prentað á er blackout efni, þannig að ljós lýsir ekki í gegn.
Hægt að fá í þrem mismunandi stærðum.
80cm x 200cm
85cm x 200cm
100cm x 200cm
Hægt er að fá prentað á annari hlið eða báðum hliðum.
Þú getur pantað hér og valið stærð og gerð og sent okkur svo hönnunina á fyrirtaeki@fotomax.is eða haft samband og við aðstoðum þig við þetta. Hægt er að fá verðtilboð og hagstæðair verð ef pantaðir eru fleiri en einn.
Afgreiðslu tími er ca 14 dagar.
Roll Up standarar – einföld, áhrifarík og sveigjanleg kynning
Roll Up standarar, einnig þekktir sem Pull Up standarar eða auglýsingagardínur, eru ein vinsælasta og árangursríkasta leiðin til að kynna vörur og þjónustu á skýran og faglegan hátt. Þeir sjást nánast á hverri einustu vörusýningu – og það er engin tilviljun.
Með Roll Up standi geturðu auðveldlega komið helstu skilaboðum þínum á framfæri og dregið athygli að sölupunktum á vörukynningum. Þeir henta sérstaklega vel á sýningum, í verslunum, á námskeiðum, ráðstefnum, veitingastöðum og fjölmörgum öðrum stöðum þar sem þú vilt skila skýrum og faglegum boðskap.
Standarnir styðja við markaðsherferðina þína með því að miðla stuttum, hnitmiðuðum og sjónrænt aðlaðandi upplýsingum um fyrirtækið þitt, vörur eða þjónustu. Við afhendum þá fullbúna með þinni hönnun.
Ef þú vilt áberandi, færanlega og hagkvæma lausn til að kynna þín skilaboð er Roll Up standi fullkominn kostur.
Þú getur pantað hér og valið stærð og gerð og sent okkur svo hönnunina á fyrirtaeki@fotomax.is eða haft samband og við aðstoðum þig við þetta. Hægt er að fá verðtilboð og hagstæðair verð ef pantaðir eru fleiri en einn.
Sendur okkur tölvupóst á fyrirtaeki@fotomax.is eða hringdu í okkur í síma 5625900
---------------------------
roll up standur / roll up standar / borðastandur / borðastandar / pull up standur / pull up standar / roll up borðastandur / roll up borðastandar / auglýsingastandur / auglýsingastandar / kynningastandur / kynningastandar / sýningastandur roll up / sýningarstandar roll up / ferðastandur roll up / færanlegur roll up standur / flytjanlegur roll up standur / gardínustandur / prentaður roll up standur / sérmerktur roll up standur / roll up standur með merki / roll up standur með lógó / ódýrir roll up standar / roll up standur fyrir viðburði / roll up standur fyrir ráðstefnur / roll up standur fyrir verslanir / roll up standur fyrir fyrirtæki / roll up standur sem fyrirtækjagjafir / stórir roll up standur / litlir roll up standur / borðastandur með prenti / borðastandur með lógó / borðastandur fyrir kynningar










